Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

10. des.: Skemmtileg ,,heimsókn" Ævars vísindamanns

Skemmtileg rafræn heimsókn í morgun í 8. bekk. Ævar vísindamaður ,,kom" til að segja nemendum frá bókinni ,,Þín eigin undirdjúp". Nemendur voru mjög virkir í að spyrja og koma með hugmyndir.


Efst á síðu