Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

9. janúar Forvarnafræðsla fyrir foreldra í Tjarnó

Það var mjög góð mæting foreldra á fyrirlestur Guðrúnar Ágústsdóttur frá Foreldrahúsi og Vímulausri æsku í gærkvöldi: Við vorum mjög ánægð með erindið og fannst það mjög innihaldsríkt og á þeim nótum sem hægt er að taka heils hugar undir. Við þurfum öll að standa vaktina!

 


Efst á síðu