Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

5. mars Tíundubekkingar heimsóttu MK í vikunni

Það er ánægjulegt að skoða Menntaskólann í Kópavogi. Þar er boðið upp á margar námsgreinar sem eru ekki endilega í boði annars staðar. Fjölbreytt og skemmtilegt!


Efst á síðu