Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

30. apríl Hlökkum til að hitta nemendur aftur í skólanum

Eftir laaanga fjarveru fáum við að hitta Tjarnókrakkana okkar aftur mánudaginn 4. maí. Þar með lýkur alveg einstökum tíma í skólasögunni en allir hafa verið í fjarnámi síðan í mars. Lokasprettur skólastarfsins er því framundan. Við hlökkum svo sannarlega til að hitta nemendur að nýju og stefnum á að ljúka skólaárinu með glæsibrag með bjartsýni í hjarta. 


Efst á síðu