Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

3. apríl Ljósmyndaverkefni fyrir páska - fimm fengu viðurkenningu

Á síðasta kennsludag fyrir páska gerðu nemendur ljósmyndaverkefni sem tókst ljómandi vel. Verðlaun voru veitt fyrir flottustu verkefnin og þau Dharma, Benedikt, Wiktoria, Freyja Ó. og Rakel urðu sigurvegarar. Þau fengu öll páskaegg í verðlaun, sem kennarar færðu þeim í ,,útlegðinni".  Til hamingju öll!


Efst á síðu