Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

26. feb. Líf og fjör á öskudegi

Alltaf gaman að breyta til á öskudaginn. Margir mættu í öskudagsbúningi, nemendur fóru í leiðangur í miðborgina til að safna góðgæti. Síðan var boðið upp á vöfflur í hádeginu. Góður dagur!


Efst á síðu