Það var ótrúlega gaman að skoða rannsóknarverkefni nemenda. Mikil fjölbreytni og skemmtilegt að sjá hvað margir lögðu mikinn metnað í þau. það var einnig frábært hvað margir foreldrar komu til að skoða. Bestu þakkir fyrir komuna og til hamingju krakkar með flott verkefni! Skoðið endilega myndirnar með fréttinni! FLOTTIR KRAKKAR!