Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

24. jan. Söngkeppni Samfés - Rakel komst áfram

Söngkeppni Tjarnarinnar ( félagsmiðstöðvar Miðborgar og Hlíða) var haldin í Hagaskóla. Þrjár stelpur úr Tjarnarskóla kepptu fyrir hönd skólans, þær Guðrún, Rakel og Lára. Tvö atriði komust áfram og við vorum afar stolt af því að Rakel okkar kemur til með að keppna í lokakeppninni. Frábært hjá Rakel - sem komst líka áfram í fyrra. 


Efst á síðu