Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

20. feb. Skemmtilegt Fablab námskeið að byrja í Tækniskólanum

Skemmtilegt Fablabnámskeið að byrja í dag. Nemendur mættu í Tækniskólann og fyrsta verkefnið var að prenta mynd á bol. Lofar góðu! Einnig verður hljóð- og myndvinnsla ásamt hönnun og þrívíddarprentun á dagskrá.


Efst á síðu