Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

15. janúar Foreldrafélagið fékk Spilavini í heimsókn

Miðvikudagskvöld fékk foreldrafélagið Spilavini í heimsókn. Um 25 nemendur tóku þátt og mikið stuð á staðnum og foreldrar buðu auk þess upp á pizzuveislu.  Flottir og skemmtilegir krakkar sem við eigum og frábærir foreldrar!


Efst á síðu