Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

28. nóv. Áttundi bekkur í Þjóðminjasafnið

Áttundubekkingar heimsóttu Þjóðminjasafnið í dag og skoðuðu sýninguna: Með Ísland í farteskinu, Pike Ward. Mjög skemmtileg sýning og krakkarnir tóku virkan þátt.


Efst á síðu