Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

20. des. Litlu jólin í Tjarnó

Síðasta skóladag fyrir jól hittust nemendur í skólanum með sparinesti og góða skapið, enda jólafríið framundan. Nemendur höfðu pakkaleik og áttu ljúfa samveru. 


Efst á síðu