Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

28. nóv. Aðventustund foreldrafélagsins og 10. bekkinga

Kæru foreldraráðsforeldrar! Hjartans þakkir fyrir góðan undirbúning aðventustundarinnar sem tókst afbragðsvel! Þakka einnig öllum hinum foreldrunum, nemendum og öðrum fjölskyldumeðlimum sem tóku þátt. Tíundubekkingar fá einnig mikið hrós fyrir veitingarnar sem voru glæsilegar og ljúffengar.  Ilmur af heitu súkkulaði fyllti húsið, alls konar jólaföndur var á boðstólum og góð stemning. 


Efst á síðu