Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

6. nóv. Tjarnskælingar tóku þátt í Skrekk 2019

Leiklistarkrakkarnir tóku þátt í Skrekk í Borgarleikhúsinu. Voru með frábært atriði! Allir stóðu sig vel, við erum mjög stolt af þeim!!! Húrra fyrir ykkur Skrekkskrakkar! 


Efst á síðu