Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

31. okt. Áttundi bekkur á kynningu á myndasögum í Borgarbókasafninu

Áttundi bekkur fór á kynningu á myndasögudeild Borgarbókasafnins í Grófinni. Þetta var virkilega skemmtileg kynning og hópurinn frábær. Þau spurðu skemmtilegra spurninga og fengu mikið hrós.


Efst á síðu