Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

25. nóv. Foreldraráðið skipuleggur aðventustund

Fimmtudaginn 28. nóv. verður notaleg aðventustund í Tjarnó. Rjúkandi heitt súkkulaði og veitingar á boðstólum meðan Tjarnskælingar og fjölskyldur þeirra föndra saman og eiga notalega stund. 


Efst á síðu