Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Skólasetning 22. ágúst 2019

Það var ljúf stund hjá okkur í Dómkirkjunni í dag þegar við hófum okkar 35. starfsár. Við buðum nýja nemendur sérstaklega velkomna og tónlistarmennirnir Ari Bragi Kárason og Eyþór Gunnarsson sáu um tónlistina. Síðan héldum við ótrauð á móti nýju skólaári með góðar væntingar í farteskinu.


Efst á síðu