10. bekkur fór í frábæra heimsókn í VR í dag. Krakkarnir okkar fengu mikið hrós fyrir flotta framkomu og skemmtilegar spurningar.