Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

29. ág. Hlupu í minningu Hlyns okkar

Anna Lára og Wiktoria í 10. bekk tóku þátt í Reykjavíkurmaraþoninu. Þær söfnuðu áheitum til að minnast Hlyns okkar Snæs, fyrrverandi Tjarnskælings. Fallegt og gott málefni. Voru auðvitað í appelsínugula litnum, hans uppáhalds!


Efst á síðu