Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

24. sept. Níundubekkingar hittu Guðrúnu Evu Mínervudóttur, rithöfund

Níundubekkingar fóru á Bókasafn Kópavogs og hittu Guðrúnu Evu Mínervudóttur rithöfund sem  spjallaði við þá um sköpunarferli og þá hugmyndavinnu sem á sér stað þegar bók verður til. Alveg frábær heimsókn með flottum krökkum!


Efst á síðu