Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

13. sept. Útivera og skemmtun í Frístundagarðinum

Við gerðum okkur dagamun og höfðum skóladaginn í Frístundagarðinum í Gufunesbæ. Þar er hægt að gera margt fjölbreytt og skemmtilegt. 


Efst á síðu