Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Foreldrar grilluðu í frábæru veðri 23. maí

Frábært grill hjá foreldrum í Tjarnó í sólinni í Mæðragarðinum! Margfaldar þakkir fyrir framtakið og gómsæta hamborgara! Einstakir Tjarnókrakkar nutu viðburðarins og góða veðursins. Bráðum er skólinn búinn og sumarfríið á næsta leiti! Hlökkum til! Skoðið fullt af myndum. 


Efst á síðu