Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Tíundi bekkur til Roskilde 3. - 8. maí

Nemendur í 10. bekk fóru í frábæra ferð til Roskilde 3. – 8. maí. Nemendur gistu hjá dönskum fjölskyldum og nutu ferðarinnar í alla staði. Tívolí, skoðunarferðir, sigling, rölt á Strikinu og margt fleira skemmtilegt á dagskrá. Ómetanleg reynsla! Hlökkum til að fá danska gesti á næsta skólaári og verðandi 10. bekkingar endurtaka leikinn að ári.


Efst á síðu