Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Stelpur og tækni 22. maí

Áhugaverður og skemmtilegur dagur hjá stelpunum í 9.bekk á viðburðinum Stelpur & Tækni í HR. Glæsileg dagskrá og skemmtilegar heimsóknir í fyrirtæki í tæknigeiranum. Frábært framtak og gott tækifæri fyrir stelpurnar.


Efst á síðu