Frábær heimsókn í Borgarleikhúsið þar sem var vel tekið á móti nemendum. Þeir fengu að skoða ýmislegt forvitnilegt baksviðs og fræðast um starfsemi leikhússins. Takk fyrir okkur!.