Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Níundi bekkur fór í heimsókn í Borgarleikhúsið 16. maí

Frábær heimsókn í Borgarleikhúsið þar sem var vel tekið á móti nemendum. Þeir fengu að skoða ýmislegt forvitnilegt baksviðs og fræðast um starfsemi leikhússins. Takk fyrir okkur!.


Efst á síðu