Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Júlía Guðmundsdóttir Gaehwiller fékk viðurkenningu Skóla- og frístundasviðs 28. maí

Það var gleðistund að vera viðstödd verðlaunaafhendingu í gær þegar Júlía okkar tók við nemendaverðlaunum Skóla- og frístundasviðs. Athöfnin fór fram í Háteigsskóla. Við erum mjög stolt af Júlíu en hver skóli tilnefnir einn nemanda á ári til að taka við þessari viðurkenningu.

Húrra fyrir Júlíu!!!!!


Efst á síðu