Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Söngkeppni Samfés, 23. mars, Rakel frábær fulltrúi Tjarnarskóla

Eins og komið hefur fram komst Rakel áfram í Söngkeppni Samfés og tók því þátt í lokakeppninni í Laugardalshöllinni. Við vorum mjög stolt af frammistöðu hennar, söng eins og engill!


Efst á síðu