Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Samfestingurinn 22. mars

Hópur Tjarnskælinga fór á Samfestinginn 2019, föstudaginn 22. mars. Það er alltaf eftirvænting að taka þátt og við vitum ekki betur en að allir hafi skemmt sér vel. Þessi viðburður er afar vel skipulagður og vel hugsað um öryggi nemenda. Helga Júlía, félagsmálakennari, hafði veg og vanda að öllum undirbúningi að þátttöku nemenda. Bestu þakkir Helga Júlía fyrir þinn þátt í að allt gekk svo vel upp.


Efst á síðu