Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Áttundi bekkur á Sjóminjasafnið 28. mars

Það er mjög skemmtilegt að heimsækja Sjóminjasafnið sem er mjög nútímalegt. Alveg hægt að gleyma sér þar. Helga Júlía fór með nemendur þangað til að fræðast og skemmta sér.


Efst á síðu