Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Öskudagurinn 6. mars 2019 var skemmtilegur!

Það var mjög góð stemning í Tjarnó í dag, öskudag. Margir nemendur mættu í öskudagsbúningi og við höfðum síðan vöffluveislu í hádeginu eftir að búið var að veita verðlaun fyrir besta búninginn: Þær Júlía G., Hera og Rakel fengu verðlaun; bíómiða, popp og gos. Frábær dagur og sólin skein skært!


Efst á síðu