Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Frábært námskeið: Vertu óstöðvandi í topp tilfinningalegu ástandi!!!

Tíundu bekkingar fengu frábæran gest með námskeiðið ,,Óstöðvandi í topp tilfinningalegu ástandi". Nemendur voru mjög ánægðir og fengu góð ráð um hvernig hægt er að hafa áhrif á eigin líðan og orku. Í kjölfar námskeiðsins sendi Bjartur auk þess pósta til nemenda í fimm daga til þess að fylgja innihaldi námskeiðsins eftir. Mælum með Bjarti! Hann er frábær!


Efst á síðu