Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Tíundu bekkingar í FÁ 19. feb.

10. bekkur fór í heimsókn í Fjölbrautaskólann við Ármúla. Sandra, námsráðgjafi skólans, tók á móti okkur og sýndi okkur m.a. Heilbrigðisskólann og lyfjatæknibrautina sem var mjög áhugavert. Frábær heimsókn með flottum krökkum. 


Efst á síðu