Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Níundu bekkingar í Hörpu að skoða Museum of the Moon 6. febrúar

Krakkarnir í 9. bekk skoðuðu listaverkið Museum of the Moon sem er uppblásið tungl með nákvæmum háskerpumyndum frá NASA af yfirborði Tunglsins. Skemmtilegt!


Efst á síðu