Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Níundi bekkur heimsótti Sorpu 14. janúar

Níundi bekkur heimsótti Sorpu í dag. Fengum frábæra og þarfa fræðslu um flokkun og sorp almennt. Áttundi og tíundi bekkur fara næsta mánudag. Vonandi skilar fræðslan sér einnig heim og að við verðum öll enn betri flokkarar og meðvitaðri neytendur. Heimsóknin er liður í átaki sem við erum í, nú í janúar, til að verða umhverfisvænni og betri neytendur.


Efst á síðu