Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Kósý föstudagur 4. janúar

Gleðilegt nýtt ár! Bestu þakkir fyrir árið sem var að líða með kærum þökkum fyrir frábært samstarf!!!

Byrjuðum árið með kósýlestri jólabókanna. Mjög notaleg stemning framan af morgni. Myndir tala sínu máli.  


Efst á síðu