Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Heimsókn til Icelandair - 10. bekkur 10. febrúar

10. bekkur fór í heimsókn á skrifstofu Icelandair og fékk smá innsýn inn í starfsemi fyrirtækisins. Mjög fróðleg og skemmtileg heimsókn. Takk Ívar S. Kristinsson fyrir að taka svona vel á móti okkur.


Efst á síðu