Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Tjarnarskólakrakkar tóku þátt í Skrekk 2018 7. nóv

Hópur Tjarnskælinga tók þátt í Skrekk 2018. Við erum mjög stolt af krökkunum okkar! Þeir voru sjálfstæðir í undirbúningnum, unnu vel saman og lögðu sig fram! Flottir fulltrúar skólans! Til hamingju foreldrar með unglingana ykkar. Þátttaka í Skrekk er verða að skemmtilegri hefð Tjarnó. Takk líka Birna Dís og Helga Júlía að halda utan um allt saman og takk líka foreldrar sem lögðu lið.


Efst á síðu