Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Tíundubekkingar í heimsókn á RUV 23. nóv.

10. bekkur fór í heimsókn á RÚV. Við fengum kynningu á UngRÚV og kíktum í stúdíó, búningageymslu og safnið þeirra svo eitthvað sé nefnt. Hluti af hópnum er á ,,storyinu” á Instagram hjá UngRÚV í dag. Þetta var mjög skemmtileg heimsókn.


Efst á síðu