Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Tíundubekkingar á Landspítalakynningu 14. nóv.

Nemendur okkar hafa farið árlega á kynningu hjá Landspítalanum. Þar er vel staðið að því að kynna fjölbreytta starfsmöguleika. Við þökkum kærlega fyrir góðar móttökur.


Efst á síðu