Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Þorgrímur Þráinsson gestur 23. okt.

Það var enn meiri gestagangur í 10. bekk í dag þegar Þorgrímur Þráinsson, rithöfundur og fyrrum landsliðsmaður í fótbolta, flutti frábæran fyrirlestur sem hann nefnir: ,,Verum ástfangin af lífinu". Hann var með dásamleg skilaboð til nemenda og þessir tímar voru sannkallaðir mannræktartímar!


Efst á síðu