Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Skólasetning í Dómkirkjunni 22. ágúst

Það er alltaf ánægjulegt að hefja skólastarf í ágúst og hitta fyrrverandi nemendur, nýja nemendur og fjölskyldur þeirra. Jónas Þórir, tónlistarmaður, mætti einnig og spilaði meðal annars stef úr Star Wars á orgelið. Mjög flott! Hlökkum til samstarfsins framundan og stefnum á farsælt og gott skólastarf sem löngum fyrr.


Efst á síðu