Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Rosalie Rut skiptinemi 23. okt.

Rosalie Rut Sigrúnardóttir, AFS-skiptinemi og fyrrverandi Tjarnskælingur, var gestur hjá 10. bekk í dag. Hún sagði nemendum frá dvöl sinni í Bandaríkjunum og þeim tækifærum sem skiptinám felur í sér.


Efst á síðu