Tjarnarskólafjölskyldurnar stóðu sig afar vel í að koma með girnilegar veitingar á morgunverðarhlaðborðið í tilefni af Danaheimsókninni. Eftir hádegi fór 9. bekkur með gestunum í Hellisheiðarvirkjun og fóru í ævintýri í aparólu í Hveragerði. Frábært!