Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Með dönsku gestunum í Vindáshlíð 4. - 5. okt.

Haustferðin var farin að þessu sinni í Vindáshlíð. Gestir í ferðinni voru 28 Danir frá danska vinaskólanum okkar Roskilde Lille Skole og dvelja hjá okkur í viku. Ferðin tókst frábærlega vel, allir glaðir. Gestirnir dvelja hjá okkur í viku, nemendur gista hjá Tjarnarskólafjölskyldum og fararstjórar í skólanum. Hlökkum til áframhaldandi samveru með gestunum!


Efst á síðu