Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Jólalegur föstudagur, skautar, jólamynd, jólapeysur...... 7. des.

Það er nauðsynlegt að gera sér dagamun. Þess vegna ákváðum við hafa kakó, piparkökur, jólapeysur, skautaferð á Ingólfstorg og almennt jólalegan föstudag!!!


Efst á síðu