Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Fræðsla Magnúsar Stef og Davíðs fyrir nemendur og foreldra 22. nóv.

Það er brýnt fyrir alla að huga að forvörnum og fræðast um áhrif skaðlegra efna fyrir líkama og sál. Þeir Magnús og Davíð mættu í morgunsárið og fræddu nemendur en síðdegis var sambærileg fræðsla fyrir foreldra og starfsmenn undir yfirskriftinni: Að vera sjáandi. Það var einstaklega góð mæting foreldra. Flott hjá þeim!!! Vonandi hafa skapast góðar umræður um viðfangsefnið til þess að forðast að bjóða hættunni heim.


Efst á síðu