Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Föstudagssamhristingur 24. ágúst

Það er orðin hefð hjá okkur að hrista saman hópinn í lok fyrstu viku skólastarfsins. Þá blöndum við nýjum og eldri nemendum saman í hópa til þess að hefja góð kynni. Nemendur unnu ýmis verkefni utan dyra og síðan gæddum við okkur á skúffuköku í lokin.


Efst á síðu