Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

10. bekkur í heimsókn til Flugbjörgunarsveitarinnar 2. október

Nemendur í 10. bekk fóru í heimsókn til Flugbjörgunarsveitarinnar í Reykjavík. Mjög skemmtileg og fróðleg heimsókn. Við þökkum kærlega fyrir okkur!


Efst á síðu