Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

28. maí Leirlistarkrakkar gerðu flotta hluti

Nemendur í leirlistarvali hafa gert mjög fallega hluti á námskeiðinu hjá Kristínu Ísleifsdóttur, kennara. Nemendur hafa fengið að vera í húsakynnum Háskóla Íslands í Skipholti. Mjög gaman að skoða afraksturinn. 


Efst á síðu