Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

25. maí Foreldrar grilluðu í Mæðragarðinum

Á föstudaginn mættu foreldrar galvaskir með grill, hamborgara og meðlæti og grilluðu ofan í mannskapinn. Gaman að ljúka vikunni með þessum hætti því nú eru prófin framundan og skólastarfinu brátt að ljúka. Takk frábærtu foreldrar fyrir framtakið; sérstaklega þau Kristinn og Anna Margrét!


Efst á síðu